Upplýsingar

Dagsetning
2016.06.07

Old boys Þróttur klárir fyrir DNHL mótið

Nú styttist í Norrænu sjúkrahúsleikana og lið Landspítala hafa æft af kappi. Við hittum fyrir nokkra fyrrverandi starfsmenn sem keppa í fótboltaliði Old Boys Þrótti en munu annast dómgæslu á leikunum. Flosi Helgason vann sem vaktmaður í yfir 20 ár á Landspítala og Kolbeinn Reynisson starfaði bæði í tölvuverinu og á sýklafræðideild. Þeir hafa báðir tekið þátt í Norrænu sjúkrahúsleikunum í nokkur skipti og gengið feiknavel.

Viðmælendur: Flosi Helgason og Kolbeinn Reynisson