Upplýsingar

Dagsetning
2016.01.15

Stefna Landspítala

Tilgangur stefnu og starfsáætlunar er að setja markmið spítalans skýrt fram og vera vegvísir í daglegum störfum. Efla öryggi sjúklingsins og bæta við hann þjónustuna. Af sömu ástæðu leggjum við áherslu á mannauð, menntun og vísindastarf sem og hagkvæman rekstur þar sem leitast er alltaf við að lágmarka sóun. Skilaboðin eru þau að sjúklingurinn er ávallt í öndvegi.

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala