Upplýsingar

Dagsetning
2016.10.21

Landhelgisgæslan bauð upp á siglingu

Landhelgisgæslan fagnar 90 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni leitaði hún til okkar á Landspítala með frábært samfélagsverkefni. Það snýst um það að bjóða einstaklingum sem glíma við erfiða sjúkdóma upp á að kynnast „Gæslunni“ og upplifa eitthvað ævintýralegt. Í vikunni bauð Gæslan fólki sem hefur nýtt sér geðsvið Landspítala í siglingu með varðskipinu Þór. Móttökurnar á skipinu voru hreint frábærar!

Svanhildur Sverrisdóttir, mannauðsstjóri Landhelgisgæslunnar, Sigurður Steinar Ketilsson, skipsherra á VS Þór,