Upplýsingar

Dagsetning
2016.09.15

Rúmhjól á báðar gjörgæsludeildir

Sitthvort rúmhjólið var fært að gjöf frá Sólveigu Pétursdóttur og fjölskyldu til minningar um Kristinn Björnsson. Viðtökur fóru fram á gjörgæsludeild við Hringbraut.

Alma D. Möller, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Ólöf Ragna Ámundasdóttir, sérfræðingur í sjúkraþjálfun