Upplýsingar

Dagsetning
2016.02.11

Framadagar í HR

Landspítali kynnti í Háskóla Reykjavíkur hin fjölbreyttu störf sem unnin eru. Landspítali þarf á nýjum starfskröftum að halda á ýmsum sviðum.

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala Hulda Steingrímsdóttir, verkefnastjóri umhverfis- og samgöngumála hjá LSH Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir, verkefnastjóri á mannauðssviði Ragna Sif Þórarinsdóttir, heilbrigðisverkfr. hjá heilbrigðis- og uppl. tæknid. Davíð Ágústsson Gunnar Már Harðarson Leifur Hreggviðsson nemi Rósa Kristinsdóttir, laganemi