Upplýsingar

Dagsetning
2016.03.11

Fyrsta sprengingin

Sprengt var í fyrsta skipti 10. mars í grunni nýs sjúkrahótels. Undanfarið hefur verið unnið við fleygun. Frá föstudegi 11. mars og alla virka daga er stefnt að sprengingum um kl. 12:10 og 16:10. Tímasetningar geta þó breyst. Jarðvinnu og uppgreftri lýkur í vor en þá hefst vinna við sjálft sjúkrahótelið.

Viðmælandi: Kristján Rafn Harðarson