Upplýsingar

Dagsetning
2016.10.20

Endurnýjað húsnæði augndeildar

Endurbætt húsnæði augndeildar Landspítala við Eiríksgötu var tekið í notkun í október 2016. Þar er eina sérhæfða augndeild landsins.

Dögg Harðardóttir, deildarstjóri á augndeild LSH, Sigríður Þórisdóttir, yfirlæknir á augndeild LSH, Gunnar Már Zoega, yfirlæknir á augndeild LSH,