Upplýsingar

Dagsetning
2016.12.02

Landhelgisgæslan bauð upp á þyrluflug

Í ár er Land­helg­is­gæsl­an 90 ára og af því til­efni hef­ur lang­veik­um börn­um og skjól­stæðing­um geðsviðs Land­spít­al­ans staðið til boða að fara með gæsl­unni í æf­inga­flug í einni af þyrlum þeirra.