Upplýsingar

Dagsetning
2016.06.15

Alþjóða blóðgjafadagurinn haldinn hátíðlegur

Blóðgjafafélagið og Blóðbankinn héldu alþjóða blóðgjafadaginn hátíðlegan 14. júní 2016 Tilgangur þessa dags er að vekja athygli á blóðgjöfum og því mikilvæga hlutverki sem þeir gegna og hvetja sem flesta til að gefa blóð. Blóðgjafafélagið stóð fyrir uppákomu fyrir utan Blóðbankann. Grillaðar pylsur, bangsaspítalinn var á staðnum, töfrabrögð sýnd og lögregla og slökkviliðsmenn komu í heimsókn. Viðmælendur í þessu myndbandi eru: Freyja, Fía og Sigríður Helga Jórunn Frímannsdóttir deildarstjóri blóðsöfnunardeildar