Upplýsingar

Dagsetning
2015.11.19

Mikil lyftistöng fyrir meðferðargeðdeildina að Laugarási

Í þessu myndbandi er rætt er við Magnús Ólafsson deildarstjóra, Helgu Magneu Þorbjarnardóttur iðjuþjálfa, Dag B. Eggertsson borgarstjóra og Pál Matthíasson forstjóra, um nýtt búsetu úrræði fyrir geðfatlaða.