Upplýsingar

Dagsetning
2017.11.10

Lean-ráðstefna

Stöðugar umbætur eiga sér stað á Landspítala. Lean ráðstefnan sem Landspítali stóð fyrir fjallaði um ýmis verkefni bæði innan spítalans sem utan. Hér er m.a. rætt við Ottó Magnússon sem er nýtekin við sem deildarstjóri á laundeild Landspítala. Hann segir okkur frá hans sýn sem nýr starfsmaður og hvað hægt er að gera til að gera vinnuna skilvirkari