Upplýsingar

Dagsetning
2016.07.07

Grillað á grasinu

Hádegisgrillheimsóknir fulltrúa Starfsmannafélags Landspítala á hinar ýmsu starfstöðvar spítalans tókust vel. Þær stóðu yfir frá 21. júní til 5. júlí 2016 og fjöldi fólks naut vel. Alls voru grillaðar 2.800 pylsur og 200 bulsur. Þessar svipmyndir eru teknar á grasflötinni framan við Landspítala Hringbraut. Þar naut starfsfólkið veðurblíðunnar og veitinganna og ekki laust við að einnig beri á EM stemningu