Upplýsingar

Dagsetning
2016.09.22

Hjólavænn vinnustaður

Landspítali er fyrst fyrirtækja/stofnana til að fá Hjólavottun ásamt Vínbúðunum og Verði tryggingarfélagi sem hjólavænn vinnustaður. Hjólavottun er óháður úttektaraðili sem metur hvernig fyrirtæki og stofnanir standa að hjólamálum. Að þessu sinni voru það starfsstöðvar Landspítala við Hringbraut og Fossvogi sem hlutu vottun í Ráðhúsi Reykjavíkur en fleiri starfsstöðvar eru í umsóknarferli. Hjólum.is er samstarfsverkefni nokkurra fyrirtækja með það að leiðarljósi að efla umhverfisvæna og heilbrigða ferðamáta í daglegu lífi.

Hulda Steingrímsdóttir, verkefnastjóri umhverfis- og samgöngumála.