Leit
Loka
 

Að vinna á Landspítala

Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.

Saman viljum við vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á samkeppnishæf kjör. Vilt þú vera með?

Mannauðsmínútan og starfamínútan (myndbönd)

Á Landspítalanum starfa yfir fimm þúsund starfsmenn í fjölbreyttum störfum. Það er áhugavert að kynna sér fólkið á bak við störfin og fá innsýn í ólík störf. Í stuttum myndböndum fáum við að kynnast fólkinu sem vinnur á Landspítala.

Mannauðsmínútan

Starfamínútan

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?