Vika hjúkrunar: Umhyggja eða umhyggjuleysi - Hvað er hjúkrun og hvað er hjúkrun ekki?

Tímasetning 11.05.2012 kl.  12:00


Loka hádegisfundur í viku hjúkrunar: Sigríður Halldórsdóttir prófessor við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri.


Hringsalur - sýnt í fjarfundi í Fossvog og Landakot