Frétt

31. 01 2018

Fræðslufundir rannsóknarstofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum á vorönn 2018

Á Landspítala Landakoti
Fræðslufundir á vegum rannsóknarstofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum – RHLÖ á vorönn 2018
Haldnir í kennslusalnum 6. hæð á Landakoti fyrsta fimmtudag hvers mánaðar kl. 14:45-15:30
ATH. Ekki er hægt að senda fræðslufundi út með fjarfundarbúnaði

4. janúar
Færni- og heilsumat á Landakoti 
Ásta Guðmundsdóttir félagsráðgjafi á Landakoti

1. febrúar
Sálrænir þættir í meltingarvanda aldraðra?
Anna Sigríður Jökulsdóttir sálfræðingur á Landakoti

1. mars
Vannæring aldraða í heimahúsi - MS verkefni
Berglind S Blöndal næringarfræðingur & doktorsnemi á RHLÖ

5. apríl
Mjaðmabrot – Betra heilt en brotið!
Sigrún Sunna Skúladóttir bráðahjúkrunarfræðingur & doktorsnemi á RHLÖ

3. maí - Drög
Samtalið við sjúklinginn 
Guðríður og Elfa

Auglýsing 

Til baka

Myndir með frétt