Frétt

28. 12 2017

Fimmtíu ár frá stofnun Borgarspítalans

Landspítali Fossvogi
Rétt 50 ár eru liðin síðan fyrsti sjúklingurinn var lagður inn á Borgarspítalann í Reykjavík.  Það var 28. desember 1967 sem telst vera stofndagur spítalans. Sögu Borgarspítalans lauk með sameiningu hans og St. Jósefsspítala Landakoti 1996 í Sjúkrahús Reykjavíkur og árið 2000 þegar það sameinaðist Landspítalanum í Landspítala - háskólasjúkrahús sem nú heitir Landspítali.

Í Læknablaðinu, 11. tölublaði 2014, var birt grein um sögu Borgarspítalans

Saga sjúkrahúsanna

Til baka