Frétt

05. 12 2017

Samþykktu viljayfirlýsingu um nýja landskönnun um mataræði Íslendinga

Má orða öðruvísi en alla vega vísa í þessa tilkynningu frá Landlækni. https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item33678/Vilja-hefja-undirbuning-og-framkvaemd-nyrrar-landskonnunar-a-mataraedi kveðja. gudrks@lsh.is 5438410

Embætti landlæknis, Matvælastofnun, Matís og Rannsóknastofa í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala undirrituðu 4. desember 2017 viljayfirlýsingu þar sem fram kemur eindreginn vilji þeirra til að hefja undirbúning og framkvæmd nýrrar landskönnunar á mataræði Íslendinga.  Skorað er á stjórnvöld að tryggja fjármagn bæði til að gera könnunina sem og til að byggja upp nauðsynlega innviði vegna hennar.

Nánar á vef Embættis landlæknis

Til baka