Frétt

05. 12 2017

Vegna sýkingarhættu RS-veiru eru allar heimsóknir barna yngri en 12 ára bannaðar á deildum kvennasvið

Vegna sýkingarhættu RS-veiru eru allar heimsóknir barna yngri en 12 ára bannaðar á Vökudeild, Fæðingarvakt, Meðgöngu- og sængurlegudeild og Göngudeild mæðraverndar. Jafnframt er óskað eftir að heimsóknir annarra séu takmarkaðar.

Til baka