Frétt

05. 12 2017

Málþing til heiðurs Ásgeiri Theodórs 8. desember

Ásgeir Theodórs
„Yfir 40 ára starf í meltingarsjúkdómum“ er yfirskrift málþings til heiðurs Ásgeiri Theodórs meltingarsérfræðingi á Landspítala sem haldið verður í Hringsal á Landspítala Hringbraut föstudaginn 8. desember 2017. Það hefst kl. 13:15.
Fundarstjóri: Einar Stefán Björnsson, prófessor og yfirlæknir.
Kaffiveitingar.

Dagskrá

13:15- 13:45
Ásgeir Theodórs: Nám og störf 
Einar S. Björnsson 

13:45-14:15
Endoscopic ultrasound in Gastroenterology-
State of the art
Evangelos Kalaitzakis, MD PhD, Associate Professor Copenhagen University, Herlev Hospital

14:30-15:00
Skimun fyrir ristilkrabbameini
Tryggvi Stefánsson 

15:15- 15:45
Framfarir í meltingarfræðum og speglunum
Ásgeir Theodórs

15:45-16:00
Kveðjur frá samstarfsmönnum
 

Til baka