Frétt

13. 11 2017

Hægt að gera ferla skilvirkari (myndskeið)

Á Landspítala er unnið að stöðugum umbótum í anda Lean. Á Lean ráðstefnu sem Landspítali stóð fyrir 10. nóvember 2017 var fjallaði um ýmis verkefni bæði innan spítalans og utan. Hér er m.a. rætt við Ottó Magnússon sem er nýtekin við sem deildarstjóri á laundeild Landspítala. Hann segir frá sinni sýn sem nýr starfsmaður og hvað hægt sé að gera til að ferlar innan spítalans verði skilvirkari.


Til baka