Frétt

14. 09 2017

Bakinngangur á Landakoti notaður til áramóta vegna framkvæmda við aðalinngang

Bakinngangur á Landakoti - verður aðalinngangur til ársloka 2017.

Bakinngangur á Landakoti - verður aðalinngangur til ársloka 2017.

Endurbætur við aðalinngang Landspítala Landakots í september 2017

 
Hafnar eru framkvæmdir við aðkomu og anddyri Landspítala Landakoti. Aðalinnganginum sem snýr að Túngötu hefur af þessum sökum verið lokað og verður gengið um bakinngang að norðanverðu.

Þessar framkvæmdir eru talsvert umfangsmiklar og verður aðkoman endurgerð bæði fyrir umferð gangandi fólks og bíla.

Áætlað er aðalinngangurinn verði lokaður til áramóta en vinna inni í sjálfri anddyrisbyggingunni verði haldið áfram til vors 2018.  

 Landspítali Landakoti - Aðalinngangur lokaður til ársloka 2017 - Bakinngangur notaður á meðan (græni punkturinn).

Landspítali Landakoti - Aðalinngangur lokaður til ársloka 2017 - Bakinngangur notaður á meðan (græni punkturinn).

Til baka