Frétt

13. 09 2017

Guðrún Ólöf Þórsdóttir ráðin annar aðstoðardeildarstjóri á röntgen

Guðrún Ólöf Þórsdóttir

Guðrún Ólöf Þórsdóttir hefur verið ráðin sem annar aðstoðardeildarstjóri á röntgendeild Landspítala og bættist í hópinn þann 1. september 2017.

Guðrún Ólöf útskrifaðist frá Háskóla Íslands með BS próf í geislafræði árið 2010 og viðbótadiplómanám árið 2011. Hún hefur starfað sem geislafræðingur á deildinni frá árinu 2011.

Til baka

Myndir með frétt