Frétt

17. 07 2017

Gáfu krabbameinslækningadeild 11E sjónvörp og heyrnartól

Kvenfélagið Gleym mér ei í Grundarfirði gaf krabbameinslækningadeild 11E sjónvörp og heyrnatól - júlí 2017.
Kvenfélagið Gleym mér ei í Grundarfirði hefur fært krabbameinslækningadeild 11E á Landspítala höfðinglega gjöf, 6 sjónvörp og heyrnartól inn á sjúklingastofur.
Starfsfólk deildarinnar er gefendunum þakklátt og segir það verða mikila bót fyrir sjúklingahóp sinn.
 

Til baka