Frétt

13. 06 2017

Svefneining lungnalækninga verður sjálfstæð

Þórarinn Gíslason
Vegna skipulagsbreytinga á lungnalækningum hjá Landspítala hefur verið ákveðið að svefneining lungnalækninga verði gerð að sjáfstæðri einingu. Þar mun fara fram greining og meðferð svefnháðra sjúkdóma samhliða rannsóknum og kennslu. Þórarinn Gíslason, prófessor og yfirlæknir, verður yfirlæknir þessarar einingar.

Staða yfirlæknis lungnalækninga verður auglýst til umsóknar frá 1. september 2017.
 

Til baka