Frétt

18. 05 2017

Fræðsludagur 19. maí í tilefni af starfslokum Þorsteins Gíslasonar

Þorsteinn Gíslason
Í tilefni starfsloka Þorsteins Gíslasonar þvagfæraskurðlæknis heldur þvagfæraskurðdeild Landspítala fræðsludag honum til heiðurs í Hringsal föstudaginn 19. maí 2017 sem hefst  kl. 14:00.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Dagskrá

Kl. 14:00
Verkefni læknanema á þvagfæraskurðdeild
Yfirborðslæg þvagblöðrukrabbamein
Flytjandi: Oddur Björnsson, 6. árs læknanemi

Krabbamein í blöðruhálskirtli, notkun aðgerðarþjarka
Flytjandi: Hilda Hrönn Guðmundsdóttir, 4. árs læknanemi

Kl. 15:00 Kaffihlé

Kl. 15:30
Kuml og haugfé
Flytjandi: Adolf Friðriksson fornleifafræðingur

 

 

Til baka