Miningarathöfn vegna fósturláta

Tímasetning 15.08.2012 kl.  16:00


Minningarathöfn vegna fósturláta var fyrst haldin árið 1995. Sjúkrahúsprestar og djákni Landspítala sjá um framkvæmdathafnarinnar í samvinnu við starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Eftir athöfnina í Bænhúsi verðurgengið að Minnisvarða um líf og einnig að fósturreit í Fossvogskirkjugarði.Athöfnin er öllum opin.


Bænhús við Fossvogskirkju