Fræðslustarf

Sérfræðingar Eitrunarmiðstöðvarinnar taka virkan þátt í fræðslu í eiturefnafræði og meðhöndlun eitrana meðal annars í Háskóla Íslands og á sjúkrahúsum um land allt.
Einnig er boðið upp á fyrirlestra fyrir skóla, félög, fyrirtæki o.s.frv. Hægt er að hafa samband við starfsfólk Eitrunarmiðstövarinnar og fá nánari upplýsingar um tilhögun slíkra fyrirlestra.  eitur@landspitali.is

Límmiðar með merki og símanúmeri Eitrunarmiðstöðvarinnar standa öllum til boða. Hægt er að nálgast þá á Eitrunarmiðstöðinni og heilsugæslustöðvum.