Leit
Loka

Foreldrar meðganga barn - FMB teymið

Þjónustan er fyrir foreldra sem eiga von á barni, eða eru með barn á fyrsta ári sem eru með alvarlegan geðrænan vanda og/eða áhyggjur af tengslamyndun við barnið.

Banner mynd fyrir  Foreldrar meðganga barn - FMB teymið

Staðsetning: Á lóð Kleppsspítala, Kleppsvegi, 104 Reykjavík

Þjónustutími: kl. 8.30 - 16:00 virka daga

Sími: 543 4050

Hagnýtar upplýsingar

Þjónustan er fyrir foreldra sem eiga von á barni, eða eru með barn á fyrsta ári sem eru með alvarlegan geðrænan vanda og/eða áhyggjur af tengslamyndun við barnið.

Hér er um að ræða sérhæft tímabundið viðbótarúrræði við venjulega þjónustu Geðsviðs við þennan markhóp:

  • Þverfagleg fjölskyldumiðuð nálgun
  • Sérstök áhersla er lögð á að vinna með tengslamyndun foreldra og barns
  • Lögð er áhersla á að fagaðilar mismunandi stofnana sem eru að sinna málum fjölskyldunnar hittist reglulega
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?