Útboð og verðfyrirspurnir

07. febrúar 2018

Verðfyrirspurn 5/2017 Hitablásarar og hitateppi

Upplýsingar bárust frá Icepharma, Fastus og Medor

 

27. nóvember 2017

Verðfyrirspurn 38/2017 Augnskoðunarvinnustöð

Upplýsingar bárust frá Aggva, Kísil og Líftækni.

 

25. október 2017

Verðfyrirspurn 31/2017 Blóðhlutaskilvinda fyrir Blóðbankann

Upplýsingar bárust frá Cetus, Medor, Kemia og Líftækni.

  

 

 

 

 

 

 

19.3 2018

Verðfyrirspurn 39/2017 Teygjubindi og stuðningsumbúðir

Samið var við Fastus ehf, Icepharma hf, Olíuverzlun Íslands og Rekstrarvörur ehf 

 

11.1.2018

Verðfyrirspurn 37/2017 Loftdýnur

Samið var við Fastus ehf.

 

4.1.2018 Verðfyrirspurn 35 ESXi Server for Siemens Syngo.vio

Samið var við Advania ehf.

 

03.01.2018

Verðfyrirspurn 40/2017 Sáraumbúðasvampar og sárasnertilag

Samið var við Icepharma hf.

 

14.12.2017

Verðfyrirspurn 34/2017 Blóð- og vökvahitarar ásamt settum.

Samið var við Icepharma hf.

 

29.11.2017

Verðfyrirspurn 36/2017 ESXi Server for Agfa Enterprise Image

Samið var við Advania ehf.

 

27.11.2017

Verðfyrirspurn 29/2017 Loftfest lyftukerfi

Samið var við Títus ehf.

 

10.11.2017

Verðfyrirspurn 33/2017 Rekstrarvörur fyrir lyfjablöndunarskápa

Samið var við Rekstrarvörur ehf.

 

10.11.2017

Verðfyrirspurn 27/2017 Blautþvottaklútar

Samið var við AIH ehf.

 

26.10.2017 

Verðfyrirspurn 28/2017 Handskannar

Samið var við Edico ehf.

 

25.10.2017 

Verðfyrirspurn 31/2017 Ræsing á Augndeild

Samið var við Sólar ehf.

 

 25.9.2017

Verðfyrirspurn 17/2017 Blóðtökubekkur

Samið var við Fastus ehf.

 

22.9.2017

Verðfyrirspurn 20/2017 Hreinsiburstar fyrir skurðáhöld.

Samið var við Inter.

  

7.9.2017

Verðfyrirspurn 26/2017 Lyfjastaup.

Samið var við Eirberg og Papco

 

25.8.2017

Verðfyrirspurn 24/2017 Request for information on prices and quality of: Citrix Xenapp terminal servers.

Samið var við Nýherja.

 

25.8.2017 

Verðfyrirspurn 25/2017 Repuest for information on prices and quality of: VMware servers.

Samið var við Nýherja.

 

18.8.2017

Verðfyrirspurn 30/2017 C-Bogi

Samið var við HealthCo ehf. 

 

7.7.2017

Verðfyrirspurn 18/2017: Dacarbazine.

Samið var við Williams and Halls.

 

 5.7.2017

Verðfyrirspurn 16/2017; i.v. Oxacillin í ATC flokki J01CF04, i.v. Flucloxacillin í ATC flokki J01CF05 og i.v. Nafcillin í ATC flokki J01CF06

Samið var við Acare.

 

7.6.2017 

Verðfyrirspurn 10/2017; Einnota lyfjadælur, sem ganga ekki fyrir rafmagni.

Samið var við Icepharma / Baxter.

 

10.5.2017

Verðfyrirspurn 12/2017. Sýklalyf og Oxaliplatin.

Engin boð komu fyrir sýklalyf en samið verður við Icepharma / Vianex S.A. um kaup á Oxaliplatin.

 

2.5.2017 

Verðfyrirspurn 1/2017 Natríum klóríð 0,9, ætlað til skolunar í æðaleggi.

Samið var við Actavis.

 

 

 

 

  Síðast uppfært  24.1.2018

Athuga skal að hér er um að ræða áætlun og því er yfirlitið ekki tæmandi og getur tekið breytingum.

Áætluð útboð 2018

Heiti útboðs  Áætlaður auglýsingartími
Hjarta- og lungnavélar
1. ársfj. 2018 
Hné protesur 1. ársfj. 2018 
Ræsting Hringbraut, Kvenna-, Barna- og Augndeild
1. ársfj. 2018  
Rekstrarvörur fyrir hjarta- og lungnavél  2. ársfj. 2018 
Rekstrarvörur fyrir hjarta- og æðaþræðingu
2. ársfj. 2018   
Rekstrarvörur fyrir speglun  2. ársfj. 2018  
Veiruskimunartæki og rekstrarvara f. Blóðbankann          2. ársfj. 2018  
Þvagleggir og fylgihlutir  2. ársfj. 2018  
Einnota lín og aðgerðapakkar
3. ársfj. 2018 

 

Áætlaðar verðfyrirspurnir 2018

Heiti verðfyrirspurna Áætlaður auglýsingartími
Trocerar                                                                          1. ársfj. 2018
Vatnsfilterar  1. ársfj. 2018 

  

Áætluð lyfjaútboð og verðfyrirspurnir 2018

 Heiti útboðs ATC flokkar/lyf/ábendingar Áætlaður auglýsingartími
 Verðfyrirspurn  Ýmis óskráð lyf  1 árs-fjórðungur 2018
 Útboð  Storkuþáttur VIII  2 árs-fjórðungur 2018

 

 

    

Vörur í skoðun

Innkaupadeild LSH er með ákveðnar vörur í skoðun og býður því birgjum og áhugasömum bjóðendum að senda inn upplýsingar um þær vörur sem eru meðal annars í skoðun á netfangið verdfyrirspurnir@landspitali.is.

Almennt

Verðfyrirspurnir á vegum Landspítala eru listuð upp sérstaklega og á svæðinu má nálgast þau gögn er verðfyrirspurnina varða ásamt mikilvægum dagsetningum. Niðurstöður verðfyrirspurna ásamt fyrirspurnum og svörum munu einnig vera á svæðinu.

Útboð Landspítala eru birt á vefsvæði Ríkiskaupa og hægt er að nálgast þau þar.

Umhverfiskröfur

Innkaupadeild Landspítala fylgir  umhverfisstefnu spítalans og í innkaupum á vörum og þjónustu er:

  • Keyptar vörur og þjónusta sem hafa sem minnst umhverfisáhrif og lægstan líftímakostnað
  • Minnkuð sóun á magnvörum, m.a. einnota vörum
  • Umhverfisáhrifum haldið í lágmarki vegna notkunar á varasömum efnum, lyfjum og lyfjagösum 
  • Dregið úr myndun úrgangs og endurvinnsla og endurnýting aukin

Það er því mikilvægt að í samvinnu við birgja sé unnið skipulega að því að draga úr umbúðum. Auknar kröfur verða gerðar í útboðum og verðfyrirspurnum, til vara og umbúða, s.s. að ekki séu óþarfa hættuleg efni í vörum, vörur séu án PVC og að auðvelt sé að endurvinna umbúðir og vörur að notkun lokinni.

Viðmiðunarfjárhæðir innkaupa:

Vörukaup: 15.500.000 kr. án vsk

Þjónusta: 15.500.000 kr. án vsk

Verkframkvæmdir:  49.000.000 kr. án vsk

Viðmiðunarfjárhæðir eru hærri vegna innkaupa á EES svæðinu en þær fjárhæðir eru:

Vöru- og þjónustukaup: 134.000 EUR 

Verkframkvæmdir: 5.186.000 EUR

Ef einhverjar fyrirspurnir vakna er velkomið að hafa samband við innkaupadeild í síma 543-1000 eða senda póst á netfangið verdfyrirspurnir@landspitali.is title="Útboð á vegum Ríkiskaupa"

Útboð á vegum Ríkiskaupa >>

Reglur um vörukynningar

Reglur um lyfjakynningar