Hagdeild

Hagdeild hefur umsjón með söfnun, úrvinnslu og miðlun upplýsinga um starfsemi og rekstur LSH, uppbygging vöruhúss gagna, útgáfu Starfsemisupplýsinga LSH, þróun og innleiðingu framleiðslumælikvarða, hagmál og áætlanagerð ásamt umsjón og þróun fjárhagskerfa.