Stómaráðgjöf

Stómahjúkrunarfræðingur sér um ráðgjöf og leiðbeiningar varðandi stóma fyrir stómaþega, væntanlega stómaþega, aðstandendur og heilbrigðisstarfsfólk innan og utan spítalans. 

Stómahjúkrunarfræðingur er með móttöku á Landspítala Hringbraut, almennri göngudeild 10E, eftir samkomulagi. 

Tímapantanir eru á virkum dögum  í síma 824 5982 eða á stoma@landspitali.is.