Ráðgjafar / Stuðningsfulltrúar

Næsti yfirmaður ráðgjafar og stuðningsfulltrúa er hjúkrunardeildarstjóri

Hjúkrunardeildarstjóri ber ábyrgð á allri hjúkrun og starfsmannahaldi deildarinnar. Vakthafandi hjúkrunarfræðingur ber ábyrgð á þeirri hjúkrun sem veitt er.

Meginmarkmið starfsins

  • Veita hágæða þjónustu sem byggir á sýn og stefnu hjúkrunar innan Landspítala
  • Veita örugga og árangursríka þjónustu byggða á þekkingu og umhyggju fyrir sjúklingi og fjölskyldu hans

Kröfur um menntun og faglega þekkingu

Sjá stofnanasamning SFR og LSH

Ábyrgð og skyldur starfsins

  • Ráðgjafar / stuðningsfulltrúar starfa eftir starfslýsingum 1, 2, 3, 4 og 5

Hvað varðar nánari útfærslu á störfum ráðgjafa /stuðningsfulltrúa 1 er vísað til verklýsinga deilda