Ráðgjöf - Viðtalspantanir

Á Landspítala er boðið upp á kynlífsráðgjöf fyrir sjúklinga sem eru inniliggjandi/í göngudeildarmeðferð á spítalanum og maka

Hægt er að panta viðtalstíma á eftirfarandi hátt:


  • Biðja lækni eða hjúkrunarfræðinga á Landspítala að panta tíma
  • Hringja í síma 543-6800 (ritari geislameðferðardeild, Hringbraut)eða 543-6040 (ritari göngudeild lyflækninga, Fossvogi) og og biðja um að Jóna Ingibjörg hafi samband 
  • Panta tíma gegnum skráningarformið hér>> 
  • Senda tölvupóst á jonaijon@landspitali.is