Um fræðsluefnið

Hönnun og vinnsla á fræðsluefni heimasíðunnar var í höndum Önnu Ólafíu Sigurðardóttur sérfræðings í barnahjúkrun í samvinnu við Sigrúnu Þóroddsdóttur hjúkrunarfræðings á göngudeild krabbameinsveikra barna og Erlu Kolbrúnu Svavarsdóttur prófessors við Háskóla Íslands.

Auk þess var stuðst við fræðsluefni sem unnið var af hjúkrunarfræðingum á Landspítala í tengslum við gerð krabbameinsdagbókar. Í þessum vinnuhópi voru: Nanna Friðriksdóttir, Þórunn Sævarsdóttir, Arndís Jónsdóttir, Ásdís Þorbjarnardóttir, Herdís Jónasdóttir, Stefanía V. Sigurjónsdóttir, Berþóra Jóhannsdóttir, Ingibjörg Friðbertsdóttir, Ásdís L. Emilsdóttir og Kristín Alexíusdóttir.

Fræðsluefnið var sérstaklega yfirfarið af sérfræðingum í krabbameinsmeðferð barna og unglinga.