Leit
Loka

Meðgöngutengd vandamál og ófrjósemi

Takk fyrir að leita til okkar á göngudeild Erfða- og sameindalæknisfræðideildar Landspítalans (ESD). Til þess að geta veitt sem besta þjónustu biðjum við þig vinsamlegast um að svara spurningalistanum sem hér fer á eftir.

Eftir að útfylltur spurningarlisti hefur borist deildinni mun teymi erfðalækna og erfðaráðgjafa yfirfara upplýsingarnar sem þar koma fram og í framhaldinu munum við hafa samband við þig.

Ástæður ófrjósemi og endurtekinna fósturláta geta verið margar og ein af þeim getur verið vegna erfðafræðilegra þátta.

Við ráðleggjum að uppvinnsla á öðrum þáttum en erfðaþáttum hafi farið fram áður en leitað er í erfðaráðgjöf (ofast gert í samráði við kvensjúkdómalækni).

Hafa ber í huga að í 25-50% tilfella finnst engin orsök fyrir ófrjósemi eða endurteknum fósturlátum.

* Verður að vera útfyllt


 

 

SJÚKRASAGA

FJÖLSKYLDUSAGA

Hefur annað hvort þú eða maki sögu um:

ÍTARLEG SJÚKRASAGA

Ég/við höfum rætt við ættingja mína og fengið samþykki fyrir því að viðeigandi heilsufarsupplýsingar (t.d. niðurstöður erfðarannsókna) verði skoðaðar í tengslum við þessa beiðni:

Vinsamlegast taktu fram ef þú (eða náinn ættingi) hefur farið í erfðarannsókn erlendis / utan Landspítala.

Ég samþykki að viðeigandi heilsufarsupplýsingar mínar verði skoðaðar, ef þurfa þykir.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?