Leit
Loka

Dag- og göngudeildir geðþjónustu

Á dag- og göngudeildum geðþjónustu fá sjúklingar með alvarlegar geðraskanir þjónustu.

Banner mynd fyrir  Dag- og göngudeildir geðþjónustu

Hafðu samband

OPIÐ8-16

Dag- og göngudeild geðasviðs - mynd

Hér erum við

Geðdeildarbygging við Hringbraut og Kleppspítalalóð

Hagnýtar upplýsingar

Á dag- og göngudeildum geðþjónustu fá sjúklingar með alvarlegar geðraskanir þjónustu.

Áhersla er á vandaða greiningarvinnu og gagnreynda meðferð.

Nokkur sérhæfð teymi starfa á dag- og göngudeildum geðsþjónustu og eru þau staðsett á:

  • Hringbraut,
  • Kleppspítalalóð

Farvegur tilvísana:

  • Inntökustjóri göngudeildar tekur við tilvísunum frá heilsugæslulæknum, geðlæknum, öðrum læknum Landspítala og frá bráðaþjónustu geðdeildar
  • Almennar tilvísanir skulu berast með bréfi til inntökustjóra móttökuteymis, deild 31E.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?