Leit
Loka

Skilaboð til starfsfólks

Skilaboð til starfsfólks hafa nú verið flutt í Heilsuveru. Ekki er um bráðaþjónustu að ræða og gæti tekið nokkra daga að svara skilaboðum sem berist.

Allir landsmenn hafa aðgang að Heilsuveru en þurfa að vera með rafræn skilríki.

Hvar fæ ég rafræn skilríki?
Í bönkum, sparisjóðum og hjá Auðkenni. 

Á þínu svæði í Heilsuveru koma fram upplýsingar um gilda lyfseðla og þaðan er hægt að endurnýja þá.

Allar frekari upplýsingar má finna:
www. heilsuvera.is
www.skilriki.is/

Myndbönd um notkun á Heilsuveru:
https://www.heilsuvera.is/minar-sidur-leidbeiningar/

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?