Skráning á námskeiðið um flogaveiki skólabarna
Staður: Kennslustofa jarðhæð á Barnaspítala Hringsins
Tími: Mánudagur 20.ágúst 2018, kl. 13-14:30
Nánari upplýsingar:
Sólrún Kamban, solrunw@lsh.is og
Guðrún Eygló Guðmundsdóttir, gudeyglo@lsh.is

Markhópur: Kennarar, leikskólakennarar og annað starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila.
Námsfyrirkomulag: Fyrirlestur og umræða.
Leiðbeinendur: Sólrún Kamban, Guðrún Eygló Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingar taugateymi barna og starfsfólk frá Lauf, Landsamtök áhugafólks um flogaveiki.
Tímasetning: 20. ágúst 2018, kl. 13.00-14.30
Staðsetning: Kennslustofa Barnaspítala Hringsins, jarðhæð
Lýsing: Fjallað verður um sjúkdóminn, markmið meðferðar, þarfir barna með flogaveiki, stuðningur í skólanum og viðbrögð við flogum í skólaumhverfinu.
Mælt er með þessari fræðslu fyrir alla sem vinna með börnum með flogaveiki