Nemendafjöldi

Landspítali er meðal virkustu menntastofnana landsins.  Þar fer fram fjölbreytt kennsla- og starfsþjálfun hemenda í heilbrigðisvísindum, bæði grunnnámi á háskóla- og framhaldsskólastigi og ýmis konar framhaldsnámi; sérfræðinámi, meistara- og doktorsnámi auk tengdra greina svo sem heilsuhagfræði, heilbrigðisverkfræði og lýðheilsufræðum.

Árlegur fjöldi nemenda í námi á Landspítala: