Klínísk leiðbeining

Skert ökuhæfni vegna sjúkdóms eða öldrunar

Íslensk umferðarlög og reglugerð um ökuskírteini skilgreina að takmörkuðu leyti áhrif lyfjanotkunar eða sjúkdóma á hæfni einstaklinga til að stjórna ökutæki. Engar samræmdar leiðbeiningar eru til hérlendis handa sjúklingum, almenningi eða læknum um hvað í því felst að vera ökufær né heldur um mat á ökuhæfni.
Stýrihópur um klíniskar leiðbeiningar hjá Landlæknisembættinu ákveðið að gera nýendurskoðaðar leiðbeiningar kanadísku læknasamtakanna um ökuhæfni, CMA Driver´s Guide að sínum
Af þessum sökum hefur stýrihópur um klíniskar leiðbeiningar hjá Landlæknisembættinu ákveðið að gera nýendurskoðaðar leiðbeiningar kanadísku læknasamtakanna um ökuhæfni, CMA Driver´s Guide að sínum hvað varðar hinn læknisfræðilega þátt. Leiðbeiningarnar eru endurskoðaðar reglulega og eru mjög aðgengilegar notendum. Þær ættu að geta nýst öllum læknum sem þurfa að gefa út vottorð vegna ökuskírteina eða ráðleggja sjúklingum um ökuhæfni.
Uppfært  17.  október 2007

Aðrar leiðbeiningar: