Leit
Loka

Umbótaráðstefna Landspítala 2019

Forysta og frumkvæði til umbóta

Banner mynd fyrir  Umbótaráðstefna Landspítala 2019

Dagsetning:15. maí frá kl. 11:30 til 16:00.

Staðsetning: auglýst síðar.

Skráning er nauðsynleg, smelltu hér  til að skrá þig.

Þar verða fjölmörg spennandi verkefni kynnt, en ráðstefnan er haldin í samstarfi gæðadeildar og verkefnastofu Landspítala. Viðburðurinn er skipulagður í takti við starfsemi Landspítala, en hann er engu að síður öllum opinn og ókeypis. Sjá dagskrá hér neðan.

Dagskrá 

11:30 Hádegisverður í boði hússins

11:30 Hádegisverður í boði hússins

12:00 Opnun: Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga: Vegferðin

12:05 Forysta og frumkvæði til umbóta. Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga

12:15 Gæðaverkefni á svæfingadeild. Stjórnendur umræðu: Gunnar Thorarensen sérfræðilæknir og Martin Ingi Sigurðsson yfirlæknir

12:35 Gæðaverkefni á lyflækningasviði. Stjórnandi umræðu: Arna Guðmundsdóttir, sérfræðilækni

12:55 Gæðaverkefni á bráðadeild. Stjórnandi umræðu: Jón Magnús Kristjánsson

13:15 Spurningar og svör

13:30 Kaffi og veggspjaldakynning

14:00 Umbótaverkefni á kvenna- og barnadeild. Hringiþjónusta. Stefanía Guðmundsdóttir, ljósmóðir

14:15 Umbótaverkefni á meðferðargeðdeild, Laugarási

14:30 Umbótaverkefni í barnalækningum: Rannveig Björk Guðjónsdóttir aðstoðardeildarstjóri og Ingileif Sigfúsdóttir deildarstjóri

14:45 Spurningar og svör

15:00 Gestafyrirlesari (óvæntur)

16:00 Ráðstefnulok

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?