Leit
Loka

 

Umbótavika / ráðstefna 2021

- Byggjum brýr - 

 

Umbótavika: 25. - 28. maí 2021 - Myndbandsupptökur á facebook síðu Landspítala

Umbótaráðstefna:  27. maí 2021 - Beint streymi frá Facebook

Byggjum brýr

Á Landspítala verður haldin umbótavika 25. – 28. maí. Markmið umbótavikunnar er að hvetja okkur áfram í umbótastarfi og veita hvert öðru innblástur um leið og við fræðumst um árangursrík verkefni sem eru í vinnslu eða hefur nýlega verið lokið.

Þema vikunnar verður “byggjum brýr” með víðri skírskotun til þess sem við erum að gera í umbótastarfi.

Dæmi um verkefni þar sem bil hafa verið brúuð snúast m.a. um breytt verklag, aukna samvinnu og samstarf á milli sviða og stofnana, hvernig við lærðum af mistökum, bættum flæði eða unnum að verkefnum sem bættu gæði þjónustu okkar.

Hápunkti vikunnar verður náð fimmtudaginn 27. maí með umbótaráðstefnu. Sjá dagskrá ráðstefnudagsins

 

Dagskrá Umbótavikunnar 

 1. Miðstöð um sjúklingafræðslu á Landspítala: Brynja Ingadóttir - Hlaðvarpsviðtal
 2. Endurhæfing á meðferðardeild: Berglind Ósk Birgisdóttir - Hlaðvarpsviðtal
 3. Kynning á stefnu í sjúklingafræðslu: Auður Ketilsdóttir - Hlaðvarpsviðtal
 4. Hreyfing sjúklinga á bráðadeildum sjúklingasjónvarp: Sólveig Steinunn Pálsdóttir - Sjónvarpsviðtal
 5. Að trappa niður róandi lyf og svefnlyf - Kynning á bæklingi fyrir sjúklinga - Elín Ingibjörg Jacobsen - Sjónvarpsviðtal

6. Vinnustofa kl.15.00: Sjúklingafræðsla getur byggt brýr: Þorgerður Ragnarsdóttir - 

Staðsetning: Ásinn við matsal á Hringbraut

Markhópur: Klínískt starfsfólk Landspítala sem kemur að heilbrigðisfræðslu sjúklinga

Markmiðið: Í vinnustofunni verður hlutverk Miðstöðvar um sjúklingafræðslu (MUS) kynnt og rætt hvernig ritstjórn getur, í samvinnu við starfsfólk, gefið út sjúklingafræðsluefni sem virkar. Rætt verður um gæðakröfur sem gerðar eru til fræðsluefnis fyrir sjúklinga með hliðsjón af heilsulæsi, jafnrétti, þátttöku sjúklinga og nýjum miðlum.

Hámarksfjöldi: 20 manns

Fyrirkomulag: 60 mín. - Stutt innlegg, umræður og verkefni í hópum

Skráning: Nauðsynlegt er að skrá sig í Vinnustofur . Skráning fer fram  hér: https://healthis.sharepoint.com/:x:/s/ritstjrnsjklingafrsluefnislsh-lsh/EWkSgvpXVdBFvQDsZzxY420BUH7soI0qPlRFB_De8I1B4w?e=wuyhIO

 1. GLASS BONES: Konstatín Shcherbak -Hlaðvarpsviðtal
 2. Að gera heilbrigðisþjónustunaöldrunarvænni: Ingibjörg Hjaltadóttir - Hlaðvarpsviðtal
 3. Námskeið fyrirófaglærtstarfsfólk á öldrunardeildum, reynsla og áform: Guðrún Dóra Guðmannsdóttir - Hlaðvarpsviðtal
 4. Landakot á Covid tímum: Sigurlaug Björk. Fjeldsted - Sjónvarpsviðtal
 5. Lífsögur einstaklinga með heilabilun: Stefanía Eyþórsdóttir ogJóhanna Elíasdóttir  - Sjónvarpsviðtal
 1. Umbótaráðstefna kl. 12.00-16.00: Beint streymi frá Facebook síðu Landspítala - Dagskrá
 2. Hjartaendurhæfing: María Barbara Árnadóttir - Hlaðvarpsviðtal
 3. Heimaöndunarteymi: Bryndís Stefanía Halldórsdóttir - Hlaðvarpsviðtal
 1. Þrýstingssár - HAMUR: Hulda Margrét - Hlaðvarpsviðtal
 2. Lyf án skaða (Medication Without Harm): Amelia Samuel - Hlaðvarpsviðtal
 3. Kynning á nýrri brjóstamiðstöð á Eirksstöðum: Kristín Sigurðardóttir og Svanheiður Lóa Rafnsdóttir - Sjónvarpsviðtal
 4. Byltuvarnir: Bergþóra Baldursdóttir - Sjónvarpsviðtal

Markmið umbótavikunnar er að hvetja okkur áfram í umbótastarfi og veita hvert öðru innblástur um leið og við fræðumst um árangursrík verkefni sem eru í vinnslu eða hefur nýlega verið lokið.

Þema vikunnar verður “byggjum brýr” með víðri skírskotun til þess sem við erum að gera í umbótastarfi.

Dæmi um verkefni þar sem bil hafa verið brúuð snúast m.a. um breytt verklag, aukna samvinnu og samstarf á milli sviða og stofnana, hvernig við lærðum af mistökum, bættum flæði eða unnum að verkefnum sem bættu gæði þjónustu okkar.

Sjá veggspjaldakynningu þar sem þetta er haft að leiðarsljósi

Dr. Leandro Herrero, hann er í grunninn geðlæknir sem hefur þróað aðferðir í breytingastjórnun sem gerir hegðunar- og menningabreytingar auðveldari í stórum stofnunum eins og sjúkrahúsum.

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?