Fræðsludagar um líknarmeðferð barna 19. og 20. september 2019
Fræðsludagarnir eru opnir öllum

Hagnýtar upplýsingar
Fagdeild barnahjúkrunarfræðinga heldur í samvinnu við Landspítala fræðsludaga um líknarmeðferð barna 19. og 20. september 2019 í Hringsal.
Fyrirlesarar verða Julie Bayliss og dr. Paula Kelly sem báðar eru sérfræðingar í krabbameinshjúkrun og líknarmeðferð barna við Great Ormond Street sjúkrahúsið í London.
Fræðsludagarnir eru opnir öllum!
Aðgangseyrir er 3.000 krónur en ókeypis er fyrir meðlimi Fagdeildar í barnahjúkrunarfræði (Nauðsynlegt að merkja við það í forminu).
Dagskrá
Skráning er nauðsynleg og þarf að fylla út formið hér neðan:
ATH. Skráningu líkur 16. September.