Leit
Loka

Dagur Byltuvarna

Þverfagleg ráðstefna þar sem lögð verður á áhersla á að ná fram heildrænni nálgun á byltuvarnir með vísindi og forvarnir að leiðarljósi.

Banner mynd fyrir  Dagur Byltuvarna

Hagnýtar upplýsingar

Ráðstefnan Dagur byltuvarna verður haldinn þann 22. september á Hótel Natura. Dagurinn er þverfaglegur og verður lögð á áhersla á að ná fram heildrænni nálgun á byltuvarnir með vísindi og forvarnir að leiðarljósi.

  • Hvað hefur reynst vel, hvað þarf að gera betur og hvert er stefnt í byltuvörnum?
  • Hvaða nýjungar eru í þjónustu og þjálfun starfsmanna?

Óskað er eftir ágripum af rannsóknum, gæðaverkefnum, eða öðrum verkefnum sem tengjast þema dagsins. 

Sjá nánari upplýsingar um ágripin í auglysingu eða í listanum "Ágrip" hér neðan.

ÁTT ÞÚ ERINDI UM BYLTUR EÐA BYLTUVARNIR?

Óskað er eftir ágripum af rannsóknum, gæðaverkefnum, eða öðrum verkefnum sem tengjast þema dagsins.

Frestur til að skila inn ágripum er til 15. ágúst 2022 á byltuvarnir@landspitali.is

Uppsetning ágripa:

  • Titill, nöfn höfunda, vinnustaðir og netfang tengiliðar
  • Undirfyrirsagnir: Bakgrunnur, markmið, aðferðir, niðurstöður og ályktanir
  • Hámarksorðafjöldi 350 orð
  • Times New Roman, 12 pt. letur
  • Ágrip sendist á Word skjali

Nánari upplýsingar veita: