Dagur byltuvarna
Þverfagleg ráðstefna þar sem lögð er áhersla á að ná fram heildrænni nálgun á byltuvarnir með vísindi og forvarnir að leiðarljósi.

Hagnýtar upplýsingar
Ráðstefnan Dagur byltuvarna verður haldinn þann 22. september á Hótel Natura milli kl. 9:00 og 16:00.
Ráðstefnan er þverfagleg og verður lögð á áhersla á að ná fram heildrænni nálgun á byltuvarnir með vísindi og forvarnir að leiðarljósi.
- Hvað hefur reynst vel, hvað þarf að gera betur og hvert er stefnt í byltuvörnum?
- Hvaða nýjungar eru í þjónustu og þjálfun starfsmanna?
Kostnaður: 9000 kr á ráðstefnuna og er þá innifalið matur og kaffi. UPPSELT!
Einnig verður hægt að kaupa sér aðgang að streymi fyrir 3000 kr.
ATH! Lokað er fyrir skráningu.
LYKILFYRIRLESARAR
Professor Finbarr C Martin. Previouslya consultant geriatrician at Guy’s and St Thomas’ NHS hospitals in London for 32 years, now clinically retired (but back vaccinating!). Emeritus Professor of Medical Gerontology at King’s College London. Research on geriatric syndromes including falls, fracture prevention, delirium and muscle function, and the applications of CGA across clinical areas. H-Index 56 (Google Scholar, 2022)
Co-author, AGS/BGS Falls Prevention Guidelines, 2001 and 2009 and the new World Falls Guidelines to be launched next week at EuGMS Congress. Clinical lead (2012-2018) England national Falls and Fragility Fractures Audit programme.
Previously, president of the European Geriatric Medicine Society, and before that, of the British Geriatrics Society 2010-12.
Prof. Nathalie van der Velde With regard to editorial tasks she has started as an Associate Editor for Age & Ageing in 2019 and has been appointed Deputy Editor-in-Chief in 2022. Furthermore, she is an Associate Editor of the Annals of Medicine.
She has received several awards: ‘top-cited article’ of JAMDA (2018); selection for several leadership programs (AMC: 2016; Dutch Geriatrics Society: 2015; Erasmus MC: 2009); best PhD Thesis in Geriatric Medicine (NVKG, 2007-2008); the British Journal Clinical Pharmacology prize best articles (2007); as well as several poster and presentation prizes.
Scientific publications: https://orcid.org/0000-0002-6477-6209