Staðsetning og þjónustutími

Bráðamóttakan er á Landspítala Fossvogi
(G-álma, næst Bústaðaveginum)

Bílastæði
Til að tryggja að ávallt séu næg bílastæði fyrir þá sem þurfa að leita á bráðamóttöku í Fossvogi eru gjaldskyld bílastæði næst húsnæðinu.  Gjaldskylda er alla virka daga kl. 08:00-16:00. 
Kort sýnir gjaldskyld bílastæði í Fossvogi

Helstu símanúmer


Neyðarnúmer

112

Bráðadeild G2

543 2000

Bráða- og göngudeild G3

543 2040

Eitrunarmiðstöð

543 2222

Áfallahjálp

543 1000

Neyðarmóttaka

543 1000

Skiptiborð LSH

543 1000

Símaráðgjöf  

Viðeigandi heilsugæslustöð

 Heilsugæsla 
 sjá: www.heilsugaeslan.is

Símaráðgjöf  læknavaktar

1770

 Læknavaktin  
 1770

Þjónustutími deilda

Deild

Opnunar- og lokunartímar

Bráðadeild G2

Opin allan sólahringinn

Bráða- og göngudeild G3

8:00-23:00 alla daga