Upplýsingar

Dagsetning
2015.10.21

Ný greiningatækni í krabbameinsleit

Áformað er að byggja upp rannsóknaraðstöðu og kaupa búnað sem nýtist við rannsóknir, þróun og til skimunar ýmissa krabbameina á mun einfaldari hátt en áður hefur þekkst. Blái Naglinn safnar fé til tækjakaupanna.