Leit
Loka
 

Stöður sérnámslækna

EFTIRFARANDI STÖRF ERU Í BOÐI 

Taka skal skýrt fram í athugasemdum á umsóknareyðublaði um hvaða sérnámsstöðu sótt er um. Leyfilegt er að sækja um fleiri en eina stöðu. Einnig skal tekið skýrt fram ef sótt er um samsetta stöðu við doktorsnám.

KJARNANÁM Í SKURÐLÆKNINGUM: Myndbandskynning
Hlutasérnám að 2 árum
Upplýsingar um námið veitir Elsa B Valsdóttir, kennslustjóri, elsava@landspitali.is, 824-5636

SÉRNÁM Í ALMENNUM LYFLÆKNINGUM: Myndbandskynning
Fullt sérnám að 5 árum.
Upplýsingar um námið veitir Ófeigur Tryggvi Þorgeirsson, kennslustjóri, ofeigur@landspitali.is, 663-0933

SEINNI HLUTI SÉRNÁMS Í ALMENNUM LYFLÆKNINGUM
Seinni hluti fulls sérnáms (4.-5. Ár). Umsækjendur verða að hafa lokið fyrri þremur árum sérnáms í almennum lyflækningum við upphaf starfs.
Upplýsingar um námið veitir Ófeigur Tryggvi Þorgeirsson, kennslustjóri, ofeigur@landspitali.is, 663-0933

SÉRNÁM Í BARNALÆKNINGUM: Myndbandskynning
Hlutasérnám að 2 árum
Upplýsingar um námið veitir Valtýr Stefánsson Thors, kennslustjóri, valtyr@landspitali.is, 825-9457

SÉRNÁM Í BARNA-OG UNGLINGAGEÐLÆKNINGUM: Myndbandskynning
Hlutasérnám eða fullt sérnám
Upplýsingar um námið veitir Bertrand Lauth, kennslustjóri, bertrand@landspitali.is, 825-3746

SÉRNÁM Í BRÁÐALÆKNINGUM: Myndbandskynning
Hlutasérnám eða fullt sérnám að 6 árum
Upplýsingar um námið veitir Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri, hjaltimb@landspitali.is, 824-5408

SÉRNÁM Í BÆKLUNARSKURÐLÆKNINGUM: Myndbandskynning
Hlutasérnám að 2 árum
Upplýsingar um námið veitir Ólöf Sara Árnadóttir, kennslustjóri, olofsara@landspitali.is, 824-5548

SÉRNÁM Í FÆÐINGA-OG KVENSJÚKDÓMALÆKNINGUM: Myndbandskynning
Hlutasérnám að 3 árum
Upplýsingar um námið veitir Arnfríðr Henrysdóttir kennslustjóri, arnfridh@landspitali.is, 824-9348

SÉRNÁM Í GEÐLÆKNINGUM: Myndbandskynning
Hlutasérnám eða fullt sérnám
Upplýsingar um námið veitir Halldóra Jónsdóttir, kennslustjóri, halldjon@landspitali.is, 824-5359

SÉRNÁM Í MEINAFRÆÐI: Myndbandskynning
Hlutasérnám að 2 árum
Upplýsingar um námið veitir Margrét Sigurðardóttir, kennslustjóri, margrsi@landspitali.is, 696-7968

SÉRNÁM Í MYNDGREININGU: Myndbandskynning
Hlutasérnám að 3 árum
Upplýsingar um námið veitir Enrico Bernardo Arkink, kennslustjóri, enricob@landspitali.is, 824-8262

SÉRNÁM Í RANNSÓKNARLÆKNINGUM
Marklýsing og sérnám er í þróun og bíður formlegrar samþykktar, en auglýst er hlutasérnám allt að 2 árum með fyrirvara um samþykki mats- og hæfisnefndar.
Upplýsingar um námið veitir Maríanna Garðarsdóttir, forstöðumaður, marianna@landspitala.is, 825-3865

SÉRNÁM Í RÉTTARLÆKNISFRÆÐI: Myndbandskynning
Hlutasérnám að 1,5 árum
Upplýsingar um námið veitir Pétur Guðmann Guðmansson, kennslustjóri, peturgg@landspitali.is, 768-8033

SÉRNÁM Í SVÆFINGA-OG GJÖRGÆSLULÆKNINGUM: Myndbandskynning
Hlutasérnám að 2 árum
Upplýsingar um námið veitir Ívar Gunnarsson, kennslustjóri, ivargunn@landspitali.is, 825-3769

SÉRNÁM Í TAUGALÆKNINGUM
Marklýsing og sérnám er í þróun og bíður formlegrar samþykktar, en auglýst er hlutasérnám allt að 3 árum með fyrirvara um samþykki mats- og hæfisnefndar.
Upplýsingar um námið veitir Ólafur Árni Sveinsson, sérfræðilæknir, olafursv@landspitali.is, 824-9100

SÉRNÁM Í ÖLDRUNARLÆKNINGUM: Myndbandskynning
Fullt tveggja ára sérnám í öldrunarlækningum, á grunni sérfræðileyfis í heimilislækningum eða almennum lyflækningum.
Upplýsingar um námið veitir Konstantín Shcherbak, kennslustjóri, konstant@landspitali.is, 824-5086

Athugið að aðrar dagsetningar gilda um viðbótarsérnám en upphafsdagsetning starfa getur verið á tímabilinu 1. janúar 2023 til 1. maí 2023.

 

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?