Verkfall lækna 2014

Verkfallsaðgerðir lækna á Landspítala og heilsugæslustöðvum hófust mánudaginn 27. október 2014. 
Þær hafa margvísleg áhrif á starfsemi spítalans.
Á þessari vefsíðu eru ýmsar upplýsingar og gögn sem tengjast verkfallinu og viðbrögðum við því.