Skráning á veggspjaldakynningu

 Skráning veggspjaldakynninga í tilefni af Viku hjúkrunar 8.-22. maí. Skráningu lýkur 1. maí.

 Höfundar hengja veggspjöldin sín upp: 8. maí kl. 10.00-11.00 á Hringbraut, 11.00-12.00 í Fossvogi.
 Tilboð í prentun frá Sýningarkerfum: 6000 kr. óplastað, 8000 kr. plastað, m.VSK. Þarf að berast þeim fyrir 1. maí, ásamt   upplýsingum um deild og viðfangsnúmer.

Hagnýtar upplýsingar varðandi veggspjaldakynningu í Viku Hjúkrunar maí 2017.

Fræðslunefnd hefur fengið tilboð um prentun veggspjaldakynninga hjá Sýningakerfum (6000 kr. óplastað, 8000 kr. plastað, m.VSK).
Senda þarf veggspjaldið fyrir 1. maí á syning@syning.is með upplýsingum um deild og viðfangsnúmer.

Starfsmenn Sýningakerfa koma með veggspjaldið kl. 10.00-11.00 á Hringbraut en kl. 11.00-12.00 í Fossvogi. Höfundar taka á móti sínum veggspjöldum og hengja upp sjálfir.
Veggirnir verða teknir niður mánudaginn 21. maí kl. 10.00. Höfundar verða að taka niður sín spjöld áður. Ef það næst ekki verða þau tekin niður og höfð á þeim stað sem veggirnir voru.

Ef óskað er eftir því að fræðslunefnd taki niður þitt veggspjald og geymi er velkomið að senda fyrirspurn á hjukrunarrad@landspitali.is og því verður komið við.

Leiðbeiningar um gerð veggspjalda

Bestu þakkir fyrir þitt framlag, stjórn fræðslunefndar hjúkrunarráðs 

Skráðu þig með því að fylla út formið hér neðan:

* Verður að vera útfyllt